
Slökkt á raddáminningum
Hægt er að fá munnlegar leiðbeiningar, til dæmis þegar tækið er parað.
Gættu þess að kveikt sé á höfuðtólinu og snertu og haltu inni í 9 sekúndur.
Raddáminning heyrist og gult stöðuljós blikkar einu sinni.
Kveikt á raddáminningum
Haltu inni í 9 sekúndur. Raddáminning heyrist og grænt stöðuljós blikkar einu sinni.