
Símtölum í tveim tækjum svarað
Ef höfuðtólið er tengt við tvo farsíma geturðu svarað í báða samtímis.
Símtali slitið og símtali í öðru tæki svarað
Snertu .
Símtal sett í bið og símtali í öðru tæki svarað
Haltu inni í 2 sekúndur.
Skipt milli símtals og símtals í bið
Haltu inni í 2 sekúndur.
Yfirstandandi símtali slitið og símtali í bið svarað
Snertu .
Ef þú hringir aftur eða nota raddstýrt val er hringt úr tækinu sem síðast var notað með
höfuðtólinu.
7