
Hringt og svarað
Þegar hringt er eða svarað í farsímann með höfuðtólinu þarf að tengja það við hann.
Hringt
Hringt á venjulegan hátt.
Símtali svarað
Taktu höfuðtólið úr burðarklemmunni.
Ábending: Ef höfuðtólið er ekki í burðarklemmunni skaltu snerta .
Símtali slitið
Settu höfuðtólið í burðarklemmuna.
Ábending: Einnig er hægt að slíta símtali með því að snerta tvisvar.
Símtali hafnað
Snertu tvisvar.
Símtal flutt á milli höfuðtólsins og farsímans
Haltu inni í 2 sekúndur.
6

Hægt er að hringja aftur í númerið sem síðast var hringt í eða hringt með raddstýrðu
vali ef farsíminn styður þá möguleika með höfuðtólinu.
Hringt aftur í númerið sem síðast var hringt í
Ýttu á þegar ekkert símtal er í gangi.
Raddstýrt val notað
Þegar ekkert símtal er í gangi skaltu halda inni í 2 sekúndur, og fylgja
leiðbeiningunum í notendahandbók tækisins.