
Höfuðtólið parað og tengt við tvö tæki
Þegar höfuðtólið er notað í fyrsta skipti tengist það farsímanum sjálfkrafa. Þú getur
einnig tengt höfuðtólið við annað tæki ef þú vilt til dæmis geta hringt úr bæði
einkasímanum þínum og vinnusímanum samtímis.
1 Til að slökkva á höfuðtólinu heldurðu inni í 4 sekúndur.
2 Gerðu pörunarstillinguna virka og paraðu höfuðtólið við hitt tækið.
3 Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth á báðum tækjunum og slökktu á
höfuðtólinu og kveiktu síðan á því aftur. Höfuðtólið tengist báðum tækjunum.